All about and around Landmannalaugar in the highlands of Iceland.
    Built on personal experience and taste of insiders.
    Though experience is big and taste is great, try other issues as well, to be sure.
  
        Landmannalaugar.info Google
   Sgur/ Nöldur og nagg


Nöldur og nagg


 

Sundft

Einu sinni var dnalegt a fara sundftum laugina. N er ori dnalegt a vera ekki eim. g veit ekki hva gerist en hef heyrt a einhverjar feraskrifstofur reki rur gegn nekt, trlega sama flki og segir a ekki megi nota spu lauginni, a s svo nttrulegt.

egar g byrjai a vera fastagestur lauginni fyrir rmum ratug, samt flgum mnum Fjallafangi, var essi sundfatamenning skollin . Sem elilegu flki smir, tkum vi ekki tt essu og frum on spottanum. San hefur standi versna. Sphrslan heiminum vex og flkinu Fjallafangi hefur fkka. Vi Nna nennum varla lengur a standa essari andspyrnuhreyfingu lengur. v frri sem stunda andf, eim mun hjktlegri eru eir augum heimsins. tli endi ekki me v a vi verum kr fyrir klm.

Enn er til nokkurskonar millibilsstand. a er pallurinn ar sem skipt er um ft. Hann er undir berum himni, varinn fyrir veri og augnagotum. v meira tab sem nektin er, eim mun meira er spennandi a sj hana og verur flk enn feimnara. etta er vtahringur. Kannski ekki alslmur, v a hefur veri spaugilegt og frlegt a fylgjast me v hverskonar tkni flk hefur komi sr upp vi a urrka sr og skipta um ft n ess a sna "viurkvmilega" hluti lkamans. arna pallinum sannast a manneskjan er skapandi og uppfinningasm.

San a stra salernishsi reis Landmannalaugum hafa margir teki til ess rs a teppa klsett og sturtuklefa til a hafa fataskipti og hlaupa san alla lei t laug og til baka aftur a bai loknu. Vonandi ftbrtur sig enginn essu.

N heyrast oftar r raddir a koma urfi upp almennilegum fataskiptiklefum laugarbarminum. Ef fari verur eftir eim rddum, verur ekki bara bi a koma veg fyrir a mannleg nttra sjist, heldur lka hin nttran, essi sem flk kemur um langan veg til a sj. Sjndeildarhringurinn r lauginni hefur heilla milljn manns. Ef a er svona miki atrii a fela barm, m a ekki vera til ess a lka s veri a fela Barm.

 

Krnur og ltilsverir hlutir

"ri 1902 fru arir rr menn eftirleit snjlausu, bjartviri og stillu. Fru eir um allan afrtt viku og fundu ekki nokkra kind. En eirri fer nutu eir ess tsnis af Torfajkli, sem eim gleymdist ekki og er a.m.k. eim, er hr segir fr, meira viri en krnur, sem vru gleymdar og komnar fyrir lngu ltilsvera hluti."

essi tilvitnun er r bk sem heitir Gngur og rttir og fjallar um a sem titillinn gefur til kynna. Hr er bndi a segja fr bndum. Fyrir ld san fengu menn gan pening fyrir a finna f eftirleit. Samt uru mennirnir svona ngir me ferina fjrlausu. Og mrgum ratugum sar skilur hinn bndinn svona vel. Og dag kemur flk r vri verld til a upplifa a sama og eir, og borgar meira a segja me sr.

Hr tti a koma punktur eftir essari hugljfu sgu. En sumir vilja hafa strik eftir henni - skammarstrik. J lesandi gur, hvort sem trir v eur ei, er til flk sem ltur sr detta hug a reisa jarvarmavirkjanir Torfajkulssvinu, i viti, Hrafntinnusker og ar um kring!

Langar etta flk svona miki krnur a a vri reiubi a frna fyrir r mguleika milljn manns til a upplifa sterk fagurfrileg hrif? Ea er kannski bi a ljsmynda etta svi svo miki a n s lagi a eyileggja a? Flk um va verld getur bara blaa auglsingabklingum um sland og skoa etta spillta svi annig.

Sagt hefur veri a f (bar merkingar ess ors) hafi veri bndum (slandingum llum eina t) mikilvgara en allt anna. a er ekki endilega rtt. Hva er mikilvgast hinu menntaa og tknivdda velferarjflagi ntmans?

A gera rtt

Miki getur veri auvelt a gera ekki rtt. Hugsunarleysi er besta leiin til a gera rangt.

annig munai minnstu a Fjallafang yri a skrmsli. rum saman var etta litla fyrirtki bi a reyna a grisja vtnin afrttinum. Flkun og sala smfiski gaf lti ara hnd. Svo fr fisksalan Landmannalaugum a vinda upp sig. Flk fr a vanta brau og mjlk me fiskinum og etta raist upp a a vera vsir a b. Dmi fr a vera spennandi og a kom lykt af peningum.

Margir laast a essari lykt. Svo var og um einn flaga okkar r borginni, menntaan bi viskiptum og stjrnmlum. Hann var hinn hjlplegasti og benti okkur mrg r til a gra peninga. Hann langai a ganga flagi. etta fannst mr hin besta hugmynd, v ekkert okkar hafi vit peningum ea rum papprum (Nna var enn gln slensku samflagi). Auk ess vri fnt a hafa einn Reykjavk til a gera innkaup og redda mlum bygg.

En hamingjunni s lof, eru ekki allir jafn fljtir a gleypa agn og g. Brir minn var ekki tilbinn a hleypa kunnugum fyrirtki (hann ekkti ennan mann lti, nema helst af v a vera byrjaan a stjrna ur en kvei var hvort hann fengi a vera me). Atkvi um inngngu hans fllu jfn og vinurinn fr flu og hefur ekki tala vi okkur san.

a getur veri auvelt a gera ekki rtt, byrjai g sgu essa. Eftir v sem g lt meira til baka til mns bjartsna, orkufulla flaga, bissnessmannsins, minnist g betur hugmynda hans um strkostlega framabraut fyrirtkisins. Safark einokunarastaa, tvkkun r smb strmarka og allskonar jnustu. Mig minnir a lxushtel, malbikair vegir og flugvllur hafi bori gma mestu bjartsniskstunum - ea voru etta eftilvill raunsiskst hj honum? essi skarpi og vel menntai maur viskiptum og stjrnmlum, er hann svo frbruginn msu skrpu og vel menntuu flki landsins stu stum, me viskipti og stjrnml a atvinnu?

Hva um a, n lur okkur Nnu vel fjllum, kk s tortryggninni brur mnum. Vi stundum okkar litla barleik me ltilli innkomu og engum skuldum og finnst a vi sum a gera rtt og komumst upp me a. tli slensku jinni li svona vel, eins og okkur Nnu, egar fram la stundir?

Hlendi heillar

vetur las g bk sem heitir "Hlendi heillar - ttir af nokkrum helstu rfablstjrum." etta voru mest vintralegar lsingar jeppaferum um vegleysur. etta voru landknnuir lands vors. Spennan og hrifningin leyndi sr ekki sgunum. Va er v lst hvernig mennirnir dust a hinum snortnu vernum - en um lei hvernig eir eyilgu au. Daglangt spl og festur landsins vikvmustu svum jnuu stundum eim tilgangi a hgt var a segja "nei, essi lei er ekki g, prfum ara" ea "miki er fallegt tsni han".

a er ekki laust vi a bkin s arna hafi komi t mr trunum. En etta voru brn sns tma. eina t fru lka drarannsknir annig fram a allt kvikt var skoti niur og svo var a skoa me hrifningu og athygli. "Til hvers eru fallegir stair ef enginn sr ?" spyrja margir. Er til einhvers gagns a finna dropasteinshelli ef enginn m fara inn hann, v myndi allt brotna spn? Til hvers a vera me fallegt hlendi ef enginn kemst anga? essa spyrja margir dag og eru ess fullvissir a virkjanaframkvmdir su gfugar athafnir, fegurinni til drar, v r geri almenningi kleyft a komast til ur torfarinna sva. Kannski voru landknnuir og hlendishetjur sustu aldar ekki bara brn sns tma, heldur lka okkar tma. Smári


 

 

 

 

 

 
Ljótir andarungar
og litlar gular hnur
 
Örverpi
 
Blandaðir ávextir
 
 
 
   Nína Ivanova & Ómar Smári Kristinsson © 2003—2011


last updated - 01.10.2011