Olgeir Engilbertsson í Nefsholti
er búinn að fara oftar í fjallferðir en flest annað fólk.
Hann hefur flutt fólk, fé og farangur á "Geimstöðinni", gömlum
en tæknivæddum Víbon. Í gegnum tíðina hefur ljósmyndavélin
verið hluti af farangrinum. Brot af myndasafni Olgeirs er hér til sýnis.
Myndirnar eru frá árunum 1970 til u.þ.b.1990. Ef fólk vill vita
meira um myndirnar en það sem hjá þeim stendur, þá er
best að setja sig í samband við Olgeir sjálfan, því enginn
er fróðari um Landmannaafrétt en einmitt hann.
Olgeir is the name of the person who has taken part in the sheep-gathering
from the mountains more often than most other people. He has transported people, sheep and
luggage on his old but
tecnically well equipped Weapon, called "The spaceshuttle". The camera
has always been a part of his equippment. Some of his photos are exposed here. They range
from 1970 to 1990. If you are urging to know more about them than the following text tells,
then you better contact Olgeir himself because there are no people who know as much about
this area as him.
|