All posts by Ó. Smári Kristinsson

Aðalfundi frestað.

Aðalfundinum sem vera átti 24. mars var því miður frestað. Hann verður þess í stað haldinn þriðjudaginn 30. mars kl. 20:00. Fundurinn verður þá eingöngu haldinn með rafrænum hætti á Zoom. Þátttakendur eru sem fyrr beðnir um að senda netföng sín á netfangið hjá formanni félagsins (steinbjork@simnet.is). Lokað verður fyrir skráningu kl. 12 á hádegi á fundardegi. Þátttakendum verður síðan sendur hlekkur á fundinn stuttu fyrir setningu hans. Það er þessi hlekkur sem veitir þeim aðgang inná fundinn.

Þetta var tilkynning frá Emil.