Ferðalangurinn og umgengni um landið
Göngum ávallt frá áningarstað eins og við viljum koma að honum. Skiljum hvorki eftir rusl á víðavangi né urðum það. Kveikjum ekki eld á grónu landi.
Göngum ávallt frá áningarstað eins og við viljum koma að honum. Skiljum hvorki eftir rusl á víðavangi né urðum það. Kveikjum ekki eld á grónu landi.
Búnaðarlistar: Flestar ferðir Ferðafélags Ísfirðinga eru dagsferðir. Einstöku sinnum eru farnar trússferðir. Ferðafélag Íslands lánaði þessa lista sem sýna hvað taka skuli með í dagsferðir og trússferðir. Dagsferð Pakkað fyrir dagsferð DagsferðirRead More…