March 30, 2021Góð ráðEmil Ingi Emilsson Göngum ávallt frá áningarstað eins og við viljum koma að honum. Skiljum hvorki eftir rusl á víðavangi né urðum það. Kveikjum ekki eld á grónu landi.