Söngbók Ferðafélags Ísfirðinga
Að kaupa söngbók
Söngbókin er ófáanleg í búðum en það er hægt að fá hana keypta hjá formanni og ritara félagsins.
Vinsamlegast pantið eintak með því að senda póst á þetta netfang: ferdafelag.isfirdinga@gmail.com
Allir nýir félagar á árinu 2021 fá hana endurgjaldslaust með árbókinni með upplag endist.
[tx_blog items=”10″ columns=”3″ showcat=”show” category_id=”14″ show_pagination=”yes” carousel=”no”]