Hestar:
Aðal reiðleiðin,
og sú eina formlega viðurkennda, liggur frá vestri til
austurs með Áfangagil,
Landmannahelli
og Landmannalaugar
sem viðkomustaði. Þar eru gerði fyrir hestana og hey
til sölu.
Óheimilt er að beita hrossum á víðavangi og hleypa þeim
út um víðan völl. Auk áðurnefndra gerð er eitt við
afleggjara að Heklu við Valahnúka
og annað við afleggjara að Dómadalsvatni
í Dómadal.
Í Landmannalaugum er boðið upp á eins til nokkurra klukkutíma
reiðtúra um nærliggjandi umhverfi. Hraunhestar
|