Fólk
kemur til Landmannalauga á allskyns farartćkjum og á
fćti. Ţangađ liggja gönguleiđir,
reiđleiđir og akleiđir,
mis vel fćrar, úr mörgum áttum.
Fólk
kemur bćđi í skipulögđum
hópum og upp á eigin spýtur (reiđmenn nćr alltaf
í skipulögđum hópum).
Austurleiđ er međ fasta áćtlun daglega yfir sumarmánuđina
(fljótlega eftir ađ vegir eru opnađir í júní eđa júlí
og framyfir fyrstu viku í september). Upphafs- og endastöđvar
eru Reykjavík og Skaftafell.
Báđar rúturnar stoppa uppúr hádegi í Landmannalaugum
og halda svo áfram, samtímis, tveimur tímum síđar. Miđinn
fyrir ferđ á milli endastöđva kostađi 6.660 kr. sumariđ
2002. Ferđ frá Landmannalaugum kostar ţá u.ţ.b. helminginn
af ţeirri upphćđ.
Frá miđjum júlí framyfir miđjan ágúst eru ferđir međ
Austurleiđarrútu til Mývatns.
Fariđ er ţrisvar í viku. Ferđin kostađi 5.900 kr. á
mann, sumariđ 2002. Ţegar kominn er vetur er aftur
fćrt inn í Laugar, ţá á snjó á rosajeppum og vélsleđum.
Hćgt er ađ leigja sér slíka ferđ, eigi mađur ekki rétta
farartćkiđ sjálfur.
|